Friday, October 26, 2007

Leiðarljós!

101... öðru nafni Guiding Light!
Afhverju hefur rúv ekki tekið þátt í raunveruleikasjónvarpsæðinu! Ég hefði gaman af að sjá 101 rottur í öllum aðstæðum! Væri svo sem ekkert nýtt fyrir mér en úthverfapakkið gæti hugsanlega öðlast nýjan og betri skilning á öllu þes"sérstaka" fólki sem heldur sig hérna.
Persónulega þykir mér 101 Reykjavík yndi og æði og gæti ekki hugsað mér betri stað á stór stóra íslandi til að búa á. Best er að vinahópurinn virðist ætla að safnast saman á Bergþórugötunni svo ég bíð ennþá eftir feiknar grillpartý einhverstaðar milli sundHALLARINNAR og húsi númer 4.
Ennnnnn...... eftir rétt rúmlega 2 mánuði ætla ég mér að prufa nýjann miðbæ.
p.s.... Markús vill sko ekki kyssa stelpur.
Mamma sleppur þó.... í bili!

3 comments:

Yggla said...

og ég ætla sko að heimsækja þig þangað!!!

knúsar og kossar sæthaus

e.s. ég hugsa líka reglulega til þín með ógurlega fallegar hugsanir

Anonymous said...

Puff... litla skrímslið á sko aldrei eftir að komast upp með að kyssa mig ekki!!!!!!!

Me be the KISSING MONSTER!!!! ;)

En grillpartý já.... hljómar ótrúlega vel nema hvað þér verður að sjálfsögðu ekki boðið!!! Það eru bara svikarar sem flytja til danmerkur!!!!
;p

Anonymous said...

þú bara flytja þú ekki komi í grillpartí aldarinnar þá!¨!!! veit ekki hvenar það verður en þú ekki koma!!!! en það er rétt við erum orðnar soldi margar á bergþórugötuni, eitt sem ég er að pæla hvernig geturm við látið restina flytja hingað!!! væri bara of fyndið!!!