Sunday, October 28, 2007

......

Fallegur dagur, fallegt veður.
Ekki skap í samræmi við veður.
Koló hressir mig hugsanlega.

4 comments:

Yggla said...

...og klippikaffi!!!

takk sæthausinn minn, finnst ég bara næstum pretty í dag!!

kjamms og knús

Anonymous said...

ruglumbulla

Anonymous said...

ólöf byrjuð að blogga?
hmm... hvað ætli líði langur tími þangað til þetta verður dauð síða!!?? ;)
knús frá berlííííín
xxx
Elfa

Anonymous said...

þú ert fallegust!!!